Verð fyrir notkun á Skúffan.is er eitt mánaðargjald 990 kr án. vsk sem leyfir sendingar á allt að 30 reikningum á mánuði.  
Mánaðargjaldið skiptist í afnotagjald (450 kr)  og gjald (540 kr)  fyrir sendingu á 30 reikningum, eða  18 kr/reikning.  

Þar sem reikningar eru geymdir í 7 ár þá er innheimt einskiptis geymslugjald sem nemur 15 kr fyrir hver byrjuð 50KB, ekki er innheimt fyrir fyrstu 50KB

Mánaðargjald er greitt fyrirfram og er einungis hægt að nota kreditkort sem greiðslumáta. Ef notkun fer yfir 30 reikninga kostar hver viðbótarreikningur 18 kr án vsk. en slík notkun er innheimt eftirá í næsta mánuði, sama er með einskiptis geymslugjaldið.